Punduli
Föstudagurinn 11. júlí 2008 kl. 13:56
Flokkur: Spjaldiđ
Og svo kom úlfur og át augun út úr bakinu á litla dansstráknum. En hann vissi ekki af ţví ađ strákurinn var međ töfrauglu, sem bjó innan í tönnunum hans. Hún réđst á úlfinn og risti upp á honum barkann og tók úr honum barkakýliđ međ vćngjunum sínum. En hún vissi ekki af ţví ađ úlfurinn var međ fljúgandi hnetubrjót girtan í ţvagrásina sína. Hann flaug út, en áđur en hann komst út, réđst hópur af ţvagdropum á hann og brutu skrúfurnar hans. En ţeir vissu ekki af ţví ađ hnetubrjóturinn var međ gyllinćđ og ţví dóu ţeir allir.
Vesen 2009

