Punduli
Laugardagurinn 19. júlí 2008 kl. 14:26
Flokkur: Spjaldið
Ég sagði nei við könnunarspurningunni því að Kafteinn sagðist ekki búa í kafbát og því getur ekki staðist að við búum öll í kafbát.
Þó bý ég í kafbát og ég er nokkuð viss um að Dr. Api búi í kafbát.
En kjarni málsins er að það búa ekki allir í kafbátum, bara sumir.
Þó bý ég í kafbát og ég er nokkuð viss um að Dr. Api búi í kafbát.
En kjarni málsins er að það búa ekki allir í kafbátum, bara sumir.
Vesen 2009

