Punduli
Mánudagurinn 21. júlí 2008 kl. 10:20
Flokkur: Spjaldiđ
Mér sýnist ekkert vera á Surtsey. Er ekki hćgt ađ virkja hana? Trođa einhverskonar ófrýnilegu mannvirki á hana miđja og láta helling af misstórum gulum beltagröfum búa til trođnar breiđgötur sem leiđa ađ engu.
Vesen 2009

