Dr. Api
Sunnudagurinn 4. janúar 2009 kl. 5:26
Flokkur: Spjaldið
það er tala um þetta sem gleraugnalausn fyrir 3. heiminn, en gleraugu eru nú þegar hræódýrt plastdrasl. Fyrir hver vökvagleraugu með öllum sínum ventlum og leiðslum og krönum og hvaðeina væri hægt að framleiða 20 hræódýr venjuleg gleraugu
Vesen 2009

