Dr. Api
Föstudagurinn 17. júlí 2009 kl. 12:35
Flokkur: Spjaldið
mig dreymdi voða skýrt og myndrænt í nótt, nokkrum sinnum las ég texta sem ég sá eitthverstaðar í draumnum, sem er yfirleitt erfitt, en það stóð alltaf bara eitthvað bull eins og þetta tengisslátur
Vesen 2009

