Punduli
Miðvikudagurinn 16. febrúar 2011 kl. 22:01
Flokkur: Spjaldið
Ef ég á poka af harðfisk en ekkert smjör og vinur minn á smjör en engan harðfisk, hversu mikið af harðfisk væri sanngjarnt að ég léti hann fá til að ég gæti sett smjör á allan harðfiskinn minn?
Vesen 2009

