Dr. Api
Mánudagurinn 14. mars 2011 kl. 1:54
Flokkur: Spjaldið
ætli það væri hægt að stöðva flóðbylgjur með annari flóðbylgju? upptökin eru oft lang í burtu þannig að það er hægt að vita af þeim með nokkrum fyrirvara, svo væri ekki hægt að koma af stað annari flóðbylgju, t.d. með lítilli kjarnorkusprengju sem myndi cancela hina út?
Vesen 2009

