Punduli
Laugardagurinn 13. október 2012 kl. 3:47
Flokkur: Spjaldið
Jesús kenndi mér þetta sko. Ef þú gefur manni sardínu þá fær hann sér brauð með sardínu en ef þú kennir honum að týna orma, sýnir honum hvar bestu tilboðin á veiðistöngum eru, kaupir veiðileyfi handa honum, bendir honum á góða veiðistaði og segir honum hluti eins og að fiskurinn bítur mest á í rigningu og í ljósaskiptum þá er nokkuð líklegt að hann veiði silung eða lax og fari svo aftur seinna þegar hann hefur efni á öðru veiðileyfi.
Vesen 2009

