Punduli
Miðvikudagurinn 17. október 2012 kl. 16:55
Flokkur: Spjaldið
Besta leiðin til að meta áhrifavalda innan nútíma-samfélags er að skoða hver nær mestu dreifingu margmiðlunarefnis. Ásgeir Kolbeinsson var viðriðinn píramídaskemastarfsemi því hann á svo stóran áhangendahóp og átti því betri möguleika á að eignast hrúgur af seðlum heldur en Almúga-Jón.
Vesen 2009

