Dr. Api
Fimmtudagurinn 18. október 2012 kl. 17:02
Flokkur: Spjaldið
Var að tala við gaur í dag sem vinnur hérna í næsta rými, hann er að gera svaka þrívíddalíkön útfrá ljósmyndum sem hann tekur með fjarstýrðum þyrlum, er að stafræna heilu dalina fyrir hollywood og dót.
Vesen 2009

