Dr. Api
Laugardagurinn 20. október 2012 kl. 22:58
Flokkur: Spjaldið
Ef þú ert ekki nógu klár til að kjósa er ég líka alveg til í að veita þér sérfræðiráðgjöf hvað þú átt að kjósa, í skiptum fyrir ostabakka eða kryddbrauð.
Vesen 2009

