Punduli
Fimmtudagurinn 25. október 2012 kl. 8:28
Flokkur: Spjaldið
Það er auðvitað borðlagt að banna eigi allar myndavélar og önnur upptökutæki, erfiðasta spurningin er samt hvernig hægt sé að koma í veg fyrir að verið sé að mála myndir af fólki. Líklegast væri einfaldast að stofna einhverskonar samtök sem hefðu yfirsýn yfir heimsóknir á heimili fólks til að gera reglulegar úttektir á ólöglegum verkum og þá brenna þau og hýða sökudólgana.
Vesen 2009

