Punduli
Fimmtudagurinn 25. október 2012 kl. 10:58
Flokkur: Spjaldiđ
Mér finnst samt ömurlegt ađ ljósmyndarar megi lagalega séđ stilla sér upp neđst á Laugaveginum og taka mynd af fésinu á hverri einustu manneskju sem gengur framhjá í svitaholuhárri upplausn og spamma ţví svo á Facebook eins og ţeim sýnist en svo má enginn gera neitt viđ ţćr myndir nema međ leyfi ţeirra. Ég held ađ mamma og pabbi ćttu frekar höfundarréttinn á smettinu á mér.
Vesen 2009

