Kafteinn
Föstudagurinn 26. október 2012 kl. 17:43
Flokkur: Spjaldið
„Þessi breyting á alveg hiklaust erindi í umferðarlög. Það er okkar mat hjá Umferðarstofu," segir Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu. Hann telur rétt að líta til nágrannaþjóða okkar til samanburðar. „Þar hafa menn töluverðar áhyggjur af þessu. Danir skilgreina þetta t.d. sem vandamál og eru að ráðast í að uppræta það."
http://www.visir.is/hjolreidamenn-mega-ekki-tala-i-farsima/article/2012121029182
http://www.visir.is/hjolreidamenn-mega-ekki-tala-i-farsima/article/2012121029182
Vesen 2009

