Dr. Api
Mánudagurinn 5. nóvember 2012 kl. 9:14
Flokkur: Spjaldið
Ég hofði á nýju Total Recall myndina í flugvélinni áðan. Ég mæli með því að fólk horfi frekar aftur á upprunalegu myndina en þetta ómerkilega týpíska hasarslor. Ekkert af því sem gerði upphaflegu myndina kúl er í þessari og vafinn um draum/veruleika er alveg eyðilagður.
Vesen 2009

