Punduli
Þriðjudagurinn 18. desember 2012 kl. 15:25
Flokkur: Spjaldið
Þessi síða er illa heppnuð. Ágæt hugmynd ef vel væri að henni staðið en þeir kaffæra innihaldinu með auglýsingum, fyrirtækjaplöggi og stjörnurúnki. Svo er vonlaust að finna nokkuð aftur á henni, engin leit og allt í óskipulagi.
http://spyr.is/
http://spyr.is/
Vesen 2009

