Drengur
Mánudagurinn 31. desember 2012 kl. 16:03
Flokkur: Spjaldið
Ég er að spá í að halda heimilsbókhald 2013. Ég er djöfulli hræddur við að ég minnki þá bjórdrykkjuna. En það er einn fárra hluta sem ég nýt í þessu lífi.
Vesen 2009

