Kafteinn
Mánudagurinn 7. janúar 2013 kl. 20:43
Flokkur: Spjaldið
Flórsykur hefur aðra eiginleika en sykur, virkar öðruvísi sem hráefni í vörum og er því annar hlutur þannig að brandarinn er ekki fyndinn.
Vesen 2009

