Drengur
Föstudagurinn 22. mars 2013 kl. 10:17
Flokkur: Spjaldið
Þriðja mósebók:
Og ef þér hlýðið mér eigi þrátt fyrir þetta og gangið í gegn mér, þá vil ég einnig ganga í gegn yður með þungri reiði og refsa yður sjö sinnum fyrir syndir yðar. Og þér skuluð eta hold sona yðar, og hold dætra yðar skuluð þér eta. Og ég vil leggja fórnarhæðir yðar í eyði og kollvarpa sólsúlum yðar og kasta hræjum yðar ofan á búkana af skurðgoðum yðar, og sálu minni mun bjóða við yður. Og ég vil leggja borgir yðar í rústir og eyða helgidóma yðar og ekki kenna þægilegan ilm af fórnum yðar. Og ég vil eyða landið, svo að óvinum yðar, sem í því búa, skal ofbjóða. En yður vil ég tvístra meðal þjóðanna og bregða sverði á eftir yður, og land yðar skal verða auðn og borgir yðar rústir.
Og ef þér hlýðið mér eigi þrátt fyrir þetta og gangið í gegn mér, þá vil ég einnig ganga í gegn yður með þungri reiði og refsa yður sjö sinnum fyrir syndir yðar. Og þér skuluð eta hold sona yðar, og hold dætra yðar skuluð þér eta. Og ég vil leggja fórnarhæðir yðar í eyði og kollvarpa sólsúlum yðar og kasta hræjum yðar ofan á búkana af skurðgoðum yðar, og sálu minni mun bjóða við yður. Og ég vil leggja borgir yðar í rústir og eyða helgidóma yðar og ekki kenna þægilegan ilm af fórnum yðar. Og ég vil eyða landið, svo að óvinum yðar, sem í því búa, skal ofbjóða. En yður vil ég tvístra meðal þjóðanna og bregða sverði á eftir yður, og land yðar skal verða auðn og borgir yðar rústir.
Vesen 2009

