Kafteinn
Fimmtudagurinn 2. maí 2013 kl. 20:36
Flokkur: Spjaldiđ
Ég hef mikla trú á fusion stráknum, held ţetta sé sami strákur og ég las um ađ olli neyđartćmingu á hverfinu sínu út af geislavirkni, en ţađ eru reyndar nokkrir unglingstrákar búnir ađ vera í fréttum fyrir ađ gera svona kjarnorkubílskúrstilraunir á seinustu árum. Sem lofar ekkert smá góđu, fátt ljúffengara en mannskćđar bílskúrstilraunir.
Vesen 2009

