Kafteinn
Mánudagurinn 20. október 2014 kl. 22:38
Flokkur: Spjaldið
Hann er að gagnrýna að það þyki verra að sé stolið af prest en hverjum öðrum og spyr umræddan prest kaldhæðnislega hvort frekar eigi að stela af leikskólum. Við það bætir hann hárbeittri gagnrýni á stöðu presta sem miðlara upplýsinga um almættið og rökstyður það með dæmum úr sögunni um kynferðisbrot presta og viðhorf kristni gagnvart minnihlutahópum.
Vesen 2009

