Dr. Api
Mánudagurinn 20. október 2014 kl. 23:58
Flokkur: Spjaldið
Hótelið varð greinilega aldrei til og Davíð vinur okkar virðist núna búa í kjallaraíbúð hjá hjónum í Reykjanesbæ, hann er líka nýlega fráskilin, skv. þjóðskrá var hann giftur fyrir nokkrum árum en ekki lengur.
Vesen 2009

