Punduli
Þriðjudagurinn 21. október 2014 kl. 0:30
Flokkur: Spjaldið
Frá hugmynd að ákvörðun á einu og hálfu ári. Það tekur mig lengri tíma til að ákveða hvort ég eigi að vera í dökkgráa Venture Bros bolnum mínum eða ljósgráa Venture Bros bolnum mínum.
Vesen 2009

