Dr. Api
Þriðjudagurinn 25. ágúst 2015 kl. 23:43
Flokkur: Spjaldið
ég horfi á Falling Skies, en ég spóla yfir væmnu sápuóperuatriðin - einhver nostalgískur spielberg fílingur dró mig að þessum þáttum í fyrstu
Vesen 2009

