Dr. Api
Þriðjudagurinn 22. september 2015 kl. 19:34
Flokkur: Spjaldið
Pabba vantaði tölvu í vinnuna, svo ég keypti ódýrasta tilbúna Acer turninn sem ég fann í Tölvutek. Windows 8 er viðbjóður svo ég ætlaði að setja inn win 7, en þá gat ég ekki bootað af neinu CD eða USB útaf þessum viðbjóðslega BIOS, þurfti að flasha hann til að geta slökkt á þessu rugli.
Vesen 2009

