Dr. Api
Fimmtudagurinn 24. september 2015 kl. 19:26
Flokkur: Spjaldið
nei þeir eiga góð hæðapunktagögn fyrir Ísland unnið úr loftmyndum og þessháttar nútíma, þeir "opnuðu" á gögnin fyrir nokkrum árum en maður þurfti að senda inn beiðni og eitthvað svona rugl og segja hvað maður ætli að gera við gögnin og eitthvað svona grunnskólinn í ólafsvík kjaftæði, svo eru gögnin illa skipulög og flokkuð eftir einhverjum skammstöfunum sem enginn skilur.
Vesen 2009

