Punduli
Fimmtudagurinn 7. janúar 2016 kl. 23:25
Flokkur: Spjaldiđ
Bókin er eins og máltíđ viđ kertaljós međ kjöti og sósu og kartöflum og salati og kartöflusalati og Waldorf-salati og gulum baunum og grćnum baunum og rauđkáli og rauđbeđum og rauđvíni og forrétt og eftirrétt og vindli í koníaksstofunni á međan sjónvarpsţátturinn er spagettí í dós og Snickers.
Vesen 2009

