Kafteinn
Þriðjudagurinn 5. apríl 2016 kl. 23:55
Flokkur: Spjaldið
Ætli við getum mögulega neitað að borga þann part af erlendu kröfunum sem er hægt að rekja til íslendinga í "fléttum" án þess að rifta alþjóðasamningum og kúka á krónuna og það?
Vesen 2009

