Dr. Api
Fimmtudagurinn 28. apríl 2016 kl. 1:47
Flokkur: Spjaldið
"confusion over the nature of the task" mér finnst ekki gert nógu mikið úr þessari skýringu á niðurstöðum Asch, ef ég væri í svona myndi ég vera sannfærður um að ég hefði bara misskilið fyrirmælin. En túlkunin á þessu er alltaf á þá leið að fólk sé svo óöruggt í eigin skinni að það hermi bara eftir kúl krökkunum í blindni.
Vesen 2009

