Dr. Api
Mánudagurinn 2. maí 2016 kl. 18:28
Flokkur: Spjaldið
myndbandið sýnir líka vel hvað þessi vinna er nálægt því að vera alsjálfvirk, gaurinn er að gera mjög lítið annað en að ýta á takka og hafa umsjón með vélmennunum, ef hann hefði sjálfvirkan hakara og kúttara þá gæti hann bara setið heima og stýrt þessu úr tölvu
Vesen 2009

