Dr. Api
Mánudagurinn 12. desember 2016 kl. 1:59
Flokkur: Spjaldið
"Í samsettum orðum eins og athyglisverður, frjósemisdýrkun, græðgislegur, leikfimishús, leikfimistími, prýðisgott, skynsemistrú og ýmsum fleirum, sem eru mynduð úr kvenkynsorðum sem ekki hafa s-endingu í eignarfalli, er s-ið tengistafur eða „falskt eignarfalls-s“ og á rétt á sér þar sem það helgast af venju." http://malid.is/leit/Athyglisvert
Vesen 2009

