Dr. Api
Sunnudagurinn 26. mars 2017 kl. 2:26
Flokkur: Spjaldið
já, það er alveg satt og einmitt málið, að fólk áttar sig ekki sjálft á því hvað orsakar ástandið, en það þarf ekki að þýða að orsökin sé flókin eða falin, fólk er bara uppfullt af allskonar áróðri og ranghugmyndum um hvað hamingja sé og hvað eigi að orsaka hana, svo eignast það hús í úthverfunum og fyllir það með 2,5 börnum og range rover sport, situr svo öll kvöld og horfir á sitcom þætti og fattar svo ekkert afhverju því líður ekki æðislega stanslaust.
Vesen 2009

