Drengur
Föstudagurinn 25. maí 2007 kl. 11:20
Flokkur: Drengblog
Bönnum það!
Frjálshyggjan er fljót að víkja þegar menn eru orðnir stórir kallar. Það er s.s. ekki eingöngu Steingrímur sem ætti að vera úthrópaður alræðissinni og vera settur undir hatt þess að ‘vilja banna allt’. Kemur ekki bara Guðlaugur þór og vill banna nauðgunarleikinn.
Vesen 2009

