Drengur
Mánudagurinn 29. október 2007 kl. 18:44
Flokkur: Spjaldið
En það er einmitt algengur misskilningur fólks að allt sem standi í lögum, eða samningum með viðlíka gildi, sé skilgreint. Fólk á almennt svolítið erfitt með að átta sig á að það er oft gert jafn óðum. "Almennt siðgæði" er þá það sem dómarar hverju sinni ákvarða að sé svo. Við s.s. höfum fyrir löngu gefist upp á því að reyna að mæla fyrir um allt í einhverjum lagatextum sem hvort eð er þarfnast túlkunnar.
Vesen 2009

