Punduli
Fimmtudagurinn 21. febrúar 2008 kl. 19:55
Flokkur: Spjaldið
Ég reyndar rakst á þessa síðu löngu áður en ég byrjaði að koma hingað. Ég bara skildi ekkert í henni þá, mundi ekki einu sinni eftir að ég hafði komið hingað áður fyrr en eftir að ég byrjaði að venja komu mína hingað.
Vesen 2009

