Punduli
Miðvikudagurinn 5. mars 2008 kl. 21:01
Flokkur: Spjaldið
Ég held að He-Man hafi hjálpað mörgum ungum bandaríkjamönnum að takast á við og venjast því að búa í landi þar sem er stöðug ógn, sbr. Skeletor og Hordak, en geta samt sópað áhyggjunum í burtu og haldið upp á heimskulega daga á hátíðlegan hátt.
Vesen 2009

