Punduli
Mánudagurinn 10. mars 2008 kl. 5:47
Flokkur: Spjaldið
Já, ég held að það séu ekkert allir mormónar sem kaupa allt í trúnni. Sumt er bara of langsótt. En ég held að þeir fylgi boðskapnum því hann virki fyrir þá. Rétt eins og ég efast um að fólk í Scientology trúi því til fullnustu að Xenu hafi hent geimverum í eldfjall og að allir kristnir trúi á Nóa og örkina.
Vesen 2009

