Dr. Api
Föstudagurinn 11. júlí 2008 kl. 16:51
Flokkur: Spjaldiđ
LOTR skildi vođalega lítiđ eftir sig í mínum huga. Ţetta eru ca. 10 klst af efni, en ég man bara eftir eitthverjum gaurum út í skóg, og svo man ég nokkur atriđi sem sem samanlagt gera ca. 15 mín. Ég veit ekkert hvađ var ađ gerast allan ţennan tíma. "Are we there yet?"-fílingur allan tímann skv. mínum minningum.
Vesen 2009

