Punduli
Mánudagurinn 21. júlí 2008 kl. 15:21
Flokkur: Spjaldið
Rautt og grænt,
stjórnborði, bakborði,
svífum seglum þöndum,
siglum á sker,
kvóðanornarinnar.
stjórnborði, bakborði,
svífum seglum þöndum,
siglum á sker,
kvóðanornarinnar.
Vesen 2009

