Dr. Api
Föstudagurinn 25. júlí 2008 kl. 12:30
Flokkur: Spjaldið
Þetta lag?
Það eru komnar hundasúrur
hundasúrur, hundasúrur.
Það eru komnar hundasúrur
í garðinum bak við hús.
Þær eru grænar, þær eru súrar.
Þær eru grænar, þær eru súrar.
Þær eru grænar, þær eru súrar
í garðinum bak við hús.
Það eru komnar hundasúrur
hundasúrur, hundasúrur.
Það eru komnar hundasúrur
í garðinum bak við hús.
Þær eru grænar, þær eru súrar.
Þær eru grænar, þær eru súrar.
Þær eru grænar, þær eru súrar
í garðinum bak við hús.
Vesen 2009

