Drengur
Laugardagurinn 23. ágúst 2008 kl. 8:40
Flokkur: Drengblog
Ísland*bammbammbamm*
Loksins eru þeir bestir! Þetta er í fyrsta skipti sem þjálfaranum tekst að virkja alla leikmennina og láta þá alla hafa hlutverk sem hentar. Allt í einu skjóta skytturnar okkar og markmennirnir okkar verja. Silfrið í höfn og ekki hægt að biðja um meira. Frábært.
Vesen 2009