Dr. Api
Föstudagurinn 20. ágúst 2010 kl. 13:42
Flokkur: Spjaldið
"Tilkynnt var í dag, að Landsbankinn hefði selt eignarhaldsfélagið Vestia með eignum sem tilheyrðu félaginu. Meðal þeirra eigna er 62% hlutur í Teymi, móðurfélagi Vodafone. Kaupandi er Framtakssjóður Íslands, sem er fjárfestingarsjóður í eigu lífeyrissjóðanna. Vodafone er því ekki lengur í meirihlutaeigu Landsbankans heldur lífeyrissjóðanna."
Vesen 2009

