Punduli
Laugardagurinn 21. ágúst 2010 kl. 14:59
Flokkur: Spjaldið
Viljum við vera eins og Sviss, að mestu leyti hlutlaus, eins og Bandaríkin, stríðsóð og stjórnsöm, eins og Kúba, ein á móti umheiminum, eins og EU, rífast og komast aldrei að niðurstöðu eða eins og við höfum yfirleitt gert og farið okkar eigin leið? Erum við ekki í mjög góðri stöðu til að sýna fordæmi?
Vesen 2009

