Kafteinn
Laugardagurinn 21. ágúst 2010 kl. 15:48
Flokkur: Spjaldið
Hvað ætli stór hluti af þessum milljónum sem hafði aðgang að skjölunum séu að vinna fyrir leyniþjónustur aðrar en þessar bandarísku?
Ef þú býrð um hnútana þannig að leyniskjölin þín geta kostað mannslíf þá er það þér að kenna ef þau sleppa út, ekki fjölmiðlum fyrir að birta þau, miðað við hversu auðvelt þetta var fyrir strákinn í hernum þá voru öll þessi skjöl hvort eð er löngu komin á borðið hjá írönsku leyniþjónustunni eða hverjum sem þeir eru hræddir um að sjái þetta
Ef þú býrð um hnútana þannig að leyniskjölin þín geta kostað mannslíf þá er það þér að kenna ef þau sleppa út, ekki fjölmiðlum fyrir að birta þau, miðað við hversu auðvelt þetta var fyrir strákinn í hernum þá voru öll þessi skjöl hvort eð er löngu komin á borðið hjá írönsku leyniþjónustunni eða hverjum sem þeir eru hræddir um að sjái þetta
Vesen 2009

