Dr. Api
Föstudagurinn 25. mars 2011 kl. 20:34
Flokkur: Spjaldið
Annað hús er hér, sem heyrzt hefur, að flytja eigi að Árbæ. Stendur sá garmur við Smiðjustiginn, og er nú svo að falli kominn, að fúastykkin standa út á honum eins og kjúkur á beinagrind, þakið er rauðbrúnt af ryði og neglt hefur verið fyrir hvern glugga.
Vesen 2009

