Dr. Api
Miðvikudagurinn 12. október 2011 kl. 11:27
Flokkur: Spjaldið
Fyndið að þetta gerðist í alvörunni. Hann fór með vini sínum nirðí fjöru út á Seltjarnarnesi, fór úr skónum, bratt upp á buxurnar, óð út og remdist svo við að líta ekki út eins og hann sé að standa í viðbjóðslegu þangi í ísköldum sjó meðan hann spennti magavöðvana.
Vesen 2009