Nýjustu skrif sama notanda:

9. 11 2025 - kl. 20:50
8. 09 2025 - kl. 0:11
7. 09 2025 - kl. 19:56
30. 08 2025 - kl. 0:05
14. 08 2025 - kl. 18:51
17. 07 2025 - kl. 21:33
8. 07 2025 - kl. 22:26
18. 05 2025 - kl. 23:08
28. 04 2025 - kl. 22:52
8. 04 2025 - kl. 20:40
23. 03 2025 - kl. 16:36
4. 03 2025 - kl. 17:57
15. 02 2025 - kl. 13:25
13. 01 2025 - kl. 20:53
2. 01 2025 - kl. 20:38
Dr. Api
Sunnudagurinn 14. október 2012 kl. 3:41
Flokkur: Spjaldið

Með OBDII bluetooth græju sem ég keypti af dealextream gat ég lestið villukóða úr gamla bílnum mínum. Eftir 5 mínútna gúggl var ég kominn með nákvæma útskýringu á kraftleysinu í bílnum. Súrefnisskyjnarinn í útblástrinum er eitthvað að klikka (P0133) og mælir of lítið súrefni því heldur bílinn að það sé of mikið af eldsneyti að koma inn (P0172) og minnkar inngjöfina, sem passar fullkomlega við að bílinn verður kraftlaus þegar hann tekur af stað. Þetta er s.s. software vandamál. Áfram internet og framtíðin og allt það! Nú þarf tölvunörda sem kunna efnafræði til að greina bílavandamál.
http://spjald.org/upphal/1350185650.yaris_pending_dtcs.png
Vesen 2009