Punduli
Þriðjudagurinn 16. október 2012 kl. 0:04
Flokkur: Spjaldið
Aukin víðsýni íslendinga krefst einnig öðruvísi þáttagerðar. Í gamla daga voru útlönd bara Glasgow og það þótti aðallega áhugavert hvað var hægt að kaupa í verslunum þar, Svo slæddist ein og ein þáttaröð með sem var ekki miðuð við hvað fjöldinn vildi og reyndi að fræða fólk.
Vesen 2009

