Punduli
Þriðjudagurinn 16. október 2012 kl. 0:10
Flokkur: Spjaldið
Þættirnir "Á meðan ég man" sem voru sýndir á 80 ára afmæli Rúv voru áhugaverðir. Það voru yfirleitt einhverjir persónuleikar í gegnum sögu Rúv sem höfðu góða viðtalshæfileika og náðu fram upplýsingum sem höfðu eitthvað gildi.
Vesen 2009

