Dr. Api
Miðvikudagurinn 17. október 2012 kl. 13:21
Flokkur: Spjaldið
Þetta er auðvitað ekkert öðuvísi fyrirkomulag en t.d. notkunarmælarnir í rafmagnstöflunni, þeir eru inn á heimilinu og ég gæti mögulega svindlað eins og álverin geta svindlað á mengunarmælunum. Munurinn fellst í samhenginu, ég gæti stolið smá pening frá orkuveitunni en Álverin geta grætt milljónir með því að dæla út krabbameinsvaldandi eitri - þetta ætti ekki að vera á sama plani.
Vesen 2009

